Fara beint í efnið

Lokað á línuívilnun í þorski og löngu

30. maí 2024

Opnað verður fyrir línuívilnun í löngu 1. júní en lokað aftur 2. júní. Áfram verður lokað fyrir línuívilnun í þorski.

fiskistofa skyndilokanir mynd

Línuívilnunin er ákveðin í 7. grein reglugerðar um veiðar í atvinnuskyni og er afnámið gert með stoð í 3. grein reglugerðar um línuívilnun.