Gjald vegna fiskeldis í sjó 2022
18. nóvember 2021
Samkvæmt lögum nr. 89 frá 27. júní 2019 um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð leggur Fiskistofa á gjald tvisvar á ári 15. ágúst vegna tímabilsins 1. janúar til 30. júní og 15. febrúar vegna tímabilsins 1. júlí til 31. desember.
Samkvæmt lögum nr. 89 frá 27. júní 2019 um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð leggur Fiskistofa á gjald tvisvar á ári 15. ágúst vegna tímabilsins 1. janúar til 30. júní og 15. febrúar vegna tímabilsins 1. júlí til 31. desember.
Gjald á hvert kílógramm slátraðs lax á árinu 2022 er kr. 11,92
Gjald á hvert kílógramm slátraðs regnbogasilungs á árinu 2022 er kr. 5,96
Gjöldin eru byggð á fyrirmælum sem fram koma í 2. gr. laganna.