Flutningur makríls milli ára
11. janúar 2022
Með reglugerð nr. 1665/2021 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 640/2021, um veiðar á makríl var flutningsréttur á óveiddu aflamarki í makríl aukinn úr 10% í 15% og einnig látin taka til aflaheimilda sem skip fá úthlutað sbr. B- og D-lið 2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar.
Með reglugerð nr. 1665/2021 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 640/2021, um veiðar á makríl var flutningsréttur á óveiddu aflamarki í makríl aukinn úr 10% í 15% og einnig látin taka til aflaheimilda sem skip fá úthlutað sbr. B- og D-lið 2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar.
Því miður hefur ekki tekist að láta þessar breytingar koma fram á heimasíðu Fiskistofu, en verið er að vinna að því að réttur flutningur komi fram þar. Eftirfarandi tafla sýnir áætlaðar auknar flutningsheimildir þeirra skipa sem það á við. Athugasemdir við töfluna eru vel þegnar á netfangið fiskistofa@fiskistofa.is og er taflan birt með fyrirvara um villur.
Skipaskr.nr. | Nafn skips | Viðbótar flutningsheimild milli ára |
1277 | Ljósafell SU 70 | 248.077 |
1451 | Stefnir ÍS 28 | 23.077 |
1977 | Júlíus Geirmundsson ÍS 270 | 23.077 |
2184 | Vigri RE 71 | 23.077 |
2407 | Hákon EA 148 | 23.077 |
2446 | Þorlákur ÍS 15 | 23.077 |
2618 | Jóna Eðvalds SF 200 | 23.077 |
2626 | Guðmundur í Nesi RE 13 | 23.077 |
2685 | Hringur SH 153 | 23.077 |
2731 | Þórir SF 77 | 23.077 |
2732 | Skinney SF 20 | 23.077 |
2744 | Runólfur SH 135 | 23.077 |
2780 | Ásgrímur Halldórsson SF 250 | 300.000 |
2812 | Heimaey VE 1 | 23.077 |
2841 | Sandfell SU 75 | 98.077 |
2881 | Venus NS 150 | 23.077 |
2882 | Víkingur AK 100 | 23.077 |
2883 | Sigurður VE 15 | 91.062 |
2885 | Hoffell SU 80 | 23.077 |
2890 | Akurey AK 10 | 23.077 |
2900 | Beitir NK 123 | 450.000 |
2929 | Aðalsteinn Jónsson SU 11 | 23.077 |
2944 | Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 | 23.077 |
2949 | Jón Kjartansson SU 111 | 23.077 |
2966 | Steinunn SF 10 | 23.077 |
3000 | Álsey VE 2 | 23.077 |
3015 | Svanur RE 45 | 23.077 |