Fara beint í efnið
Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

Flutningur makríls milli ára

11. janúar 2022

Með reglugerð nr. 1665/2021 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 640/2021, um veiðar á makríl var flutningsréttur á óveiddu aflamarki í makríl aukinn úr 10% í 15% og einnig látin taka til aflaheimilda sem skip fá úthlutað sbr. B- og D-lið 2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar.

Fiskistofa logo

Með reglugerð nr. 1665/2021 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 640/2021, um veiðar á makríl var flutningsréttur á óveiddu aflamarki í makríl aukinn úr 10% í 15% og einnig látin taka til aflaheimilda sem skip fá úthlutað sbr. B- og D-lið 2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar.

Því miður hefur ekki tekist að láta þessar breytingar koma fram á heimasíðu Fiskistofu, en verið er að vinna að því að réttur flutningur komi fram þar. Eftirfarandi tafla sýnir áætlaðar auknar flutningsheimildir þeirra skipa sem það á við. Athugasemdir við töfluna eru vel þegnar á netfangið fiskistofa@fiskistofa.is og er taflan birt með fyrirvara um villur.

Skipaskr.nr.

Nafn skips

Viðbótar flutningsheimild milli ára

1277

Ljósafell SU 70

248.077

1451

Stefnir ÍS 28

23.077

1977

Júlíus Geirmundsson ÍS 270

23.077

2184

Vigri RE 71

23.077

2407

Hákon EA 148

23.077

2446

Þorlákur ÍS 15

23.077

2618

Jóna Eðvalds SF 200

23.077

2626

Guðmundur í Nesi RE 13

23.077

2685

Hringur SH 153

23.077

2731

Þórir SF 77

23.077

2732

Skinney SF 20

23.077

2744

Runólfur SH 135

23.077

2780

Ásgrímur Halldórsson SF 250

300.000

2812

Heimaey VE 1

23.077

2841

Sandfell SU 75

98.077

2881

Venus NS 150

23.077

2882

Víkingur AK 100

23.077

2883

Sigurður VE 15

91.062

2885

Hoffell SU 80

23.077

2890

Akurey AK 10

23.077

2900

Beitir NK 123

450.000

2929

Aðalsteinn Jónsson SU 11

23.077

2944

Guðrún Þorkelsdóttir SU 211

23.077

2949

Jón Kjartansson SU 111

23.077

2966

Steinunn SF 10

23.077

3000

Álsey VE 2

23.077

3015

Svanur RE 45

23.077