Fara beint í efnið

Aflasamsetning á botnvörpu og dragnótaveiðum 2021

5. janúar 2022

Fiskistofa hefur tekið saman gögn sem sýna aflasamsetningu skipa á botnvörpu og dragnótaveiðum er lutu eftirliti Fiskistofu á árinu 2021.

Fiskistofa logo

Teknar voru saman upplýsingar um aflasamsetningu í veiðiferðum sem farnar voru áður en eftirlitsmaður fór með, meðan eftirlitsmaður er um borð og svo í veiðiferðum sem farnar voru eftir að eftirlitsmaður hafði verið um borð. Veiðiferðir þar sem eftirlitsmenn eru um borð eru auðkenndar með bláu.