Meðferð gjaldþrotamála fyrir héraðsdómi
Eftir að gjaldþrotaúrskurður hefur verið kveðinn upp
Þegar gjaldþrotaúrskurður hefur verið kveðinn upp skipar dómari skiptastjóra til að taka við búinu. Málinu telst þá lokið fyrir dómi og skuldari þarf þá að beina öllum samskiptum vegna skiptanna til skiptastjóra.
Nánari upplýsingar um næstu skref eftir að gjaldþrotaúrskurður hefur verið kveðinn upp má finna á vef umboðsmanns skuldara:
Sjá einnig: