Rafræn skilríki
Persónulegur talsmaður fyrir fatlað fólk
Ef einstaklingur á ekki kost á því að sækja rafræn skilríki sökum fötlunar getur sá einsaklingur sótt um að skrá Persónulegan talsmann hjá Réttindagæslu fatlaðs fólks.
Persónulegur talsmaður getur í kjölfarið aðstoðað viðkomandi og opnað gögn fyrir þeirra hönd á Mínum síðum Ísland.is
Allar nánari upplýsingar veitir Réttindagæslan
Sími: 554-8100
Netfang: postur@rettindagaesla.is
Þjónustuaðili
Auðkenni