Fara beint í efnið

Nauðungarvistun

Beiðni um nauðungarvistun

Framlenging nauðungarvistunar

Heimilt er með úrskurði dómara að framlengja nauðungarvistun einstaklings í eitt skipti í allt að 12 vikur að liðnum 21 sólarhring frá dagsetningu frá ákvörðun sýslumanns.

Einnig er heimilt að framlengja nauðungarvistun einstaklings ef krafa hefur verið gerð fyrir dómi um að hann verði sviptur sjálfræði.

Beiðni um nauðungarvistun