Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Piltur um tvítugt hefur verið úrskurðaður í þriggja vikna síbrotagæslu að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Þrír fíkniefnasalar voru handteknir í Hafnarfirði á föstudag.
Karl á þrítugsaldri var staðinn að hraðakstri á Nýbýlavegi í Kópavogi í gærkvöld.
Gaskútum var stolið á tveimur stöðum í borginni í gær.
Þar má búast við töfum á umferð og því er skynsamlegt fyrir ökumenn að finna sér hjáleið í gegnum iðnaðarhverfið norðan megin við Bæjarhálsinn í stað íbúðahverfisins
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn manna sem frömdu vopnað rán í úraverslun á Laugavegi í Reykjavík á ellefta tímanum í gærmorgun.
Nokkur umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar í gær en í einu þeirra var ekið á ljósastaur í Grafarvogi.
Í ljós kom að þarna höfðu tveir menn verið að verki á þrítugs- og fertugsaldri og voru þeir handteknir í Fljótunum eftir að vegfarendur höfðu komið að
Eftir yfirheyslu í gær var hann færður í Héraðsdóm Reykjavíkur sem úrskurðaði að maðurinn skildi hefja afplánun þegar í stað.
Húsráðandi, karl á besta aldri, kom til dyra þegar bankað var upp á og var nokkuð undrandi á þessari heimsókn laganna varða.