16. ágúst 2011
16. ágúst 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Fíkniefnasalar handteknir
Þrír fíkniefnasalar voru handteknir í Hafnarfirði á föstudag. Um var að ræða þrjá karla um tvítugt en í fórum þeirra fundust samtals nokkrir tugir gramma af marijúana. Þremenningarnir viðurkenndu allir að fíkniefnin hefðu verið ætluð til sölu.