Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Dvalarleyfið er veitt einstaklingi, 67 ára eða eldri, sem á uppkomið barn á Íslandi.
Norrænir ríkisborgarar geta í vissum tilvikum fengið íslenskan ríkisborgararétt eftir þriggja ára búsetu hér á landi.
Útlendingastofnun er heimilt að veita lausn frá íslensku ríkisfangi.
Atvinnurekandi sem vill ráða einstakling til starfa frá ríki utan EES, EFTA eða Færeyja þarf að sækja um og fá útgefið tímabundið atvinnuleyfi fyrir viðkomandi.
Hin skráðu eiga margs kyns réttindi sem mikilvægt er að þau viti af: Hinn skráði á jafnan rétt á að óska eftir aðgangi að og afriti af persónuupplýsingum
Þegar endanleg tillaga að svæðisskipulagi liggur fyrir af hálfu svæðisskipulagsnefndar og hún hefur verið samþykkt af viðkomandi sveitarfélögum er hún
Nauðsynlegt er að koma með tækið og allan búnað í bókaðan tíma Til að endurnýja búnað er hægt að senda tölvupóst á .
Barnabætur eru greiddar út 1. febrúar, 1. maí, 1. júní og 1. október.