Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Neyðarmóttaka er staðsett í Umdæmissjúkrahúsi Austurlands í Neskaupstað. Ljósmæður svara í síma allan sólarhringinn, alla daga.
Útlendingastofnun býður hæfum aðilum að skila inn umsóknum til að sinna hlutverki talsmanns umsækjenda um alþjóðlega vernd.
Við ákveðin tilefni þykir eðlilegt að meðlagsskylt foreldri greiði framlög til viðbótar reglubundnu meðlagi.
Örorkumat er forsenda þess að þú fáir greiddan örorkulífeyri eða örorkustyrk.
Sjúkradagpeningar greiðast til þeirra sem eru óvinnufær að fullu vegna eigin veikinda eða slysa.
Hægt er að sækja um endurgreiðslu fyrir ferðakostnað vegna heilbrigðisþjónustu innanlands. Í flestum tilvikum þarf læknir að sækja um endurgreiðsluna fyrirfram.