Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Til að fá texta við streymisfundinn 9. maí er smellt á tannhjólið neðst til hægri á skjánum. Þar er hægt að velja tungumál textans.
Þau sem eru á aldrinum 18 til 67 ára geta sótt um að fara í örorkumat þar sem metin er færni eftir sjúkdóma, slys eða fötlun.
Ef eitthvað breytist varðandi það hvaðan þú færð laun og lífeyri er mikilvægt að gæta að réttri notkun á persónuafslætti og skattþrepum.
Dánarbætur greiðast í 6 mánuði þeim sem verða ekkjur/ekklar innan 67 ára aldurs.
Uppbót á lífeyri er heimilt að greiða til dæmis vegna: umönnunarkostnaðar, lyfjakostnaðar, kaupa á heyrnartækjum eða húsaleigu sem fellur utan húsaleigubóta.
CTA hnappur á gagnvirka tölfræði Upplýsingarnar koma beint úr gagnagrunni TR og uppfærast mánaðarlega og því geta tölur breyst á milli mánaða, svo sem
Byrjaðu á að tilkynna flutning innan 7 daga eftir að flutt er með rafrænum hætti eða í afgreiðslu Þjóðskrár Íslands í Reykjavík eða á Akureyri gegn framvísun