Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Á Höfn í Hornafirði er boðið upp á almennar röntgenrannsóknir.
Bæklinga um algenga meðferð tjónamála hjá NTÍ er hægt að sækja í pdf formi hér að neðan á þrem tungumálum; íslensku, ensku og pólsku.
Samgöngustofa er ábyrgðaraðili ökutækjaskrár og annast miðlun á upplýsingum til vinnsluaðila.
Stafrænt ökuskírteini er fyrir alla sem hafa ökuréttindi og eru með snjallsíma. Skírteinið sannar að viðkomandi er með ökuréttindi.
Innkaupaheimild/ir eru gefnar út vegna einnota hjálpartækja þar sem fram kemur hver greiðsluþátttakan er í tilteknum búnaði.
Sjúkratryggingar, Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa skrifað undir samninga um þjónustu hjúkrunarheimila.
Samið er við önnur ríki og erlendar tryggingastofnanir um gagnkvæman rétt til þeirra hlunninda er almannatryggingar veita.