Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Foreldri fylgdarlauss flóttabarns á Íslandi á rétt á alþjóðlegri vernd með fjölskyldusameiningu.
Við skilnað eða sambúðarslit foreldra þarf að nást samkomulag um hvar lögheimili barns eða barna skal skráð áður en skilnaðarleyfi er gefið út.
Umsókn ætluð 18–25 ára sem vilja koma til Íslands og starfa sem au pair á heimili fjölskyldu, sem umsækjandi tengist ekki fjölskylduböndum.
Búsforræðisvottorð er vottorð um það að viðkomandi aðili hafi forræði á búi sínu, það er, hafi ekki verið gerður gjaldþrota.
Umsókn um endurnýjun ökuskírteinis við lok gildistíma má afhenda sýslumanni, óháð því hvar umsækjandi hefur búsetu á Íslandi.
Strandveiðibát er heimilt að stunda strandveiðar í 12 daga á mán. í maí, júní, júlí og ágúst. Fái fiskiskip leyfi til strandveiða, falla niður önnur veiðileyfi.
Stofnfrumum frá heilbrigðum gjafa er safnað í sérstakan poka. Þær eru síðan gefnar sjúklingi í æð á sama hátt og gefið er blóð.
O flokkur; hvorki A né B mótefnavakar A flokkur; aðeins A mótefnavakar B flokkur; aðeins B mótefnavakar AB flokkur; bæði A og B mótefnavakar Skipting blóðflokka