Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Eftirlifandi maki getur sótt um leyfi til að fresta því að skipta eignum og skuldum hins látna á milli erfingja.
Stafrænt ökuskírteini er fyrir alla sem hafa ökuréttindi og eru með snjallsíma. Skírteinið sannar að viðkomandi er með ökuréttindi.
Dánarbúi er skipt opinberum skiptum þegar ekki eru skilyrði til að ljúka skiptum með öðrum hætti eða ef erfingi/erfingjar vilja fara þá leið.
Mæðravernd er í höndum ljósmæðra, hjúkrunarfræðinga og heimilislækna og samráð er haft við fæðingarlækna ef þörf er á.
Við skilnað eða sambúðarslit foreldra þarf að nást samkomulag um hvar lögheimili barns eða barna skal skráð áður en skilnaðarleyfi er gefið út.
Umsókn ætluð 18–25 ára sem vilja koma til Íslands og starfa sem au pair á heimili fjölskyldu, sem umsækjandi tengist ekki fjölskylduböndum.
Búsforræðisvottorð er vottorð um það að viðkomandi aðili hafi forræði á búi sínu, það er, hafi ekki verið gerður gjaldþrota.