Fara beint í efnið

Ef eftirlifandi maki er á lífi á hann helming óskipta búsins.

Hinn helmingurinn tilheyrir hinum látna og skiptist þannig að maki fær 1/3 og 2/3 skiptast milli barna hins látna eða þeirra sem taka arf í þeirra stað. Hlutföllin geta verið önnur ef hinn látni hefur ákveðið það í erfðaskrá.

Ef búi er skipt eftir andlát beggja hjóna fellur erfðaréttur langlífari makans niður.

Ef annað hjóna á enga erfingja fer arfur eftir það til erfingja hins.

Umsókn um leyfi til setu í óskiptu búi

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15