Fara beint í efnið
  • Eftirlifandi maki getur krafist skipta á búinu hvenær sem er. Hann þarf samþykki annarra erfingja til að skipta búinu með einkaskiptum en getur alltaf krafist opinberra skipta á búinu fyrir héraðsdómi.

  • Ef erfingi (stjúpbarn) var ófjárráða þegar leyfið var gefið út getur hann krafist skipta innan þriggja mánaða frá því hann nær 18 ára aldri.

  • Ef erfingi (stjúpbarn) hefur veitt samþykki sitt fyrir leyfinu getur hann krafist skipta með eins árs fyrirvara.

  • Ef erfingi sannar að eftirlifandi maki rýri efni bús með óhæfilegri fjárstjórn eða veiti tilefni til að óttast megi slíka rýrnun.

  • Ef maki hefur gefið óhæfilega háa gjöf miðað við efni búsins getur erfingi krafist þess við skipti á búinu að gjöfinni verði rift með dómi innan vissra tímamarka.

  • Ef erfingi sem á erfðahlut í óskiptu búi deyr eiga erfingjar hans sama rétt og hann hefði haft til að krefjast skipta á búinu.

Umsókn um leyfi til setu í óskiptu búi

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15