Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Maki flóttamanns á Íslandi á rétt á alþjóðlegri vernd með fjölskyldusameiningu, nema sérstakar ástæður mæli því í mót.
Dvalarleyfi námsmanns er ætlað einstaklingi sem er skráður í fullt nám við íslenskan skóla, í grunn- framhalds- eða doktorsnámi.
Upplýsingar um áhugaverðar ráðstefnur er að finna á undirsíðu.
Íslenskir ríkisborgarar sem hafa búið erlendis og ættleitt þar barn, á grundvelli þarlendra laga, geta óskað eftir því að ættleiðingin verði staðfest á Íslandi.
Erlendur ríkisborgari eða fyrrum erlendur ríkisborgari sem á fasta búsetu á Íslandi getur sótt um alþjóðlega fjölskylduættleiðingu á tilteknu barni.
Til að skrá hund þarf að uppfylla ýmis skilyrði, meðal annars um heilbrigði dýranna og umgengni.
Vanrækslugjald er lagt á eigendur eða umráðamenn ökutækja sem mæta ekki með ökutækin í lögboðna ökutækjaskoðun innan gefins tímafrests.