Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Samkvæmt íslenskum lögum er barni tryggð lágmarks framfærsla.
Aðalinngangur Barnaspítala Hringsins er opinn: virka daga frá 8 til 22 um helgar frá 10 til 22 Utan þess tíma er farið inn um næturinngang Landspítala
Ef réttmætur vafi er um lögmæti kröfu þá má fjárhagsupplýsingastofa hvorki skrá né miðla upplýsingum um hana til áskrifenda sinna.
Foreldri fylgdarlauss flóttabarns á Íslandi á rétt á alþjóðlegri vernd með fjölskyldusameiningu.
Einstaklingar sem hafa ráðið sig í vinnu á Íslandi geta sótt um dvalarleyfi á grundvelli atvinnuþátttöku.
Dvalarleyfi fyrir sjálfboðaliða er fyrir einstakling eldri en 18 ára, sem ætlar að starfa fyrir frjáls félagasamtök sem starfa að góðgerðar- eða mannúðarmálum.
Um brunavarnir gilda lög um brunavarnir nr. 75/2000 og reglugerð um eldvarnir og eldvarnareftirlit .