Bráðamóttaka barna
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Símanúmer
543 1000 (aðalnúmer Landspítala)
Símaráðgjöf er ekki veitt á bráðamóttöku barna.
Almenn símaráðgjöf vegna veikinda barna er veitt í síma 1700 sem er opinn allan sólarhringinn.
Staðsetning
Barnaspítali Hringsins
við Hringbraut (sjá á korti)
Bráðamóttakan er staðsett á jarðhæð.
Opnunartími
Opið allan sólarhringinn, alla daga.
Aðalinngangur Barnaspítala Hringsins er opinn:
virka daga frá 8 til 22
um helgar frá 10 til 22
Utan þess tíma er farið inn um næturinngang Landspítala sem snýr að Eiríksgötu.
