Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Þjónusta

Bráðveikum börnum frá fæðingu til 18 ára aldurs er sinnt á bráðamóttöku barna eftir tilvísun frá lækni, hjúkrunarfræðingi eða ljósmóður.

Ef barn lendir í slysi eða óhappi og þarf mat heilbrigðisstarfsfólks, skal fyrst leita á heilsugæslu eða bráðamóttökuna í Fossvogi.

Foreldrar eða forráðamenn geta þó leitað beint á bráðamóttöku barna ef um neyðartilvik er að ræða.

Kynningarmyndband um bráðamóttöku barna