Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
En þá styttist löglegur útivistartími barnanna um tvær klukkustundir.
Íslenskur ríkisborgari fæddur erlendis, sem hefur aldrei átt lögheimili hér á landi, getur misst íslenskt ríkisfang við 22 ára aldur.
Dvalarleyfi námsmanns er ætlað einstaklingi sem er skráður í fullt nám við íslenskan skóla, í grunn- framhalds- eða doktorsnámi.
Barn á rétt á því að umgangast báða foreldra sína. Ef foreldrar barns undir 18 ára aldri búa ekki saman, þurfa þeir að koma sér saman um umgengni við barnið.
Foreldragreiðslum er ætlað að tryggja framfærslu þegar foreldri getur ekki sinnt vinnu eða námi vegna umönnunar langveiks eða fatlaðs barns yngra en 18 ára.
Um mánaðarlaun skólameistara fer samkvæmt ákvörðun Kjararáðs um mánaðarlaun án eininga.
Óheimilt er að nota þau í öðrum tilgangi en við skyldustörf.
Þrep 1 og 2 Nýtir 67% hjá A Þrep 1 og 2 Nýtir 33% í álagningu.