Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Erfingjum er heimilt að skipta dánarbúi sjálfir og kallast það einkaskipti dánarbús. Einkaskiptum þarf að vera lokið innan árs frá andláti.
Sjúkradagpeningar greiðast til þeirra sem eru óvinnufær að fullu vegna eigin veikinda eða slysa.
Ef um lífsógnandi tilfelli er að ræða á að hringja í 112 Í vafatilfellum skal hringja í upplýsingasímann en einnig er hægt að leita til slysa- og bráðamóttöku
Ýmsar upplýsingar um COVID-19. Leiðbeiningar og ráðleggingar fyrir almenning, heilbrigðisstarfsfólk, viðbragðsaðila og atvinnulífið.
Ef niðurstaða öryggisúttektar er að fyrrgreindur veikleiki er minniháttar skal þjónustuþega veittur 30 daga frestur.
Notaðu hjálpartæki við göngu ef þörf er á. Láttu okkur vita ef þig vantar aðstoð eða fylgd. Hreyfðu þig eins mikið og þér er ráðlagt.
Atvinnuleyfi fyrir þá sem vilja keyra leigubíl í eigu eða umráðum rekstrarleyfishafa.
Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem á að vekja fólk til umhugsunar um eigin saltneyslu.
Umsókn ætluð 18–25 ára sem vilja koma til Íslands og starfa sem au pair á heimili fjölskyldu, sem umsækjandi tengist ekki fjölskylduböndum.