Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Börn flóttamanna á Íslandi eiga rétt á alþjóðlegri vernd hér á landi með fjölskyldusameiningu við foreldri.
Landskannanir á mataræði eru forsenda þess að hægt sé að fylgjast með þróun mataræðis í ólíkum aldurs-, búsetu-, og þjóðfélagshópum.
Ófeðrað barn þarf að feðra eigi síðar en sex mánuðum eftir fæðingu. Barn sem fæðist í hjónabandi eða skráðri sambúð er sjálfkrafa feðrað á fæðingarvottorði.
Mælt er með að borða heima áður en komið er í blóðskilun. Boðið er upp á létt snarl og drykk. Leyfilegt er að koma með nesti með sér.
Ef greiðsluþegi dvelur á stofnun fellur réttur hans til lífeyrisgreiðslna niður.
Fólks sem hefur flúið til Íslands frá Úkraínu og fengið vernd vegna fjöldaflótta fær útgefið dvalarleyfi af mannúðarástæðum á grundvelli sameiginlegrar verndar.
Ef upplausnin er lág eða skjárinn lítill þá er bregst kerfið við því á þennan hátt.
Dæmi um slíka geislun er: röntgengeislun (e. x-rays) gammageislun (e. gamma rays).
Yfirleitt leggur brotaþoli sjálfur fram kæru. Þegar um börn er að ræða gera forráðamenn það eða opinberir aðilar. Stjórnvöld geta líka lagt fram kæru.
Ef brotaþoli er yngri en 18.ára Samkvæmt lagalegri skyldu þarf neyðarmóttaka að tilkynna mál til barnaverndaryfirvalda ef ungmenni er yngri en 18 ára.