Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
50 leitarniðurstöður
meðlag.
Við sambúðarslit fólks sem ekki á börn saman nægir að tilkynna um breytt heimilisfang til Þjóðskrár Íslands.
Við skilnað eða sambúðarslit foreldra þarf að nást samkomulag um hvar lögheimili barns eða barna skal skráð áður en skilnaðarleyfi er gefið út.
Foreldrar sem vilja gera samning um skipta búsetu barns, geta pantað upplýsingafund hjá sýslumanni.
Foreldragreiðslum er ætlað að tryggja framfærslu þegar foreldri getur ekki sinnt vinnu eða námi vegna umönnunar langveiks eða fatlaðs barns yngra en 18 ára.
Þú hefur möguleika á að halda íslenskum almannatryggingum þegar þú starfar í útlöndum.
Ef þú býrð eða hefur búið og starfað innan EES lands getur verið að þú eigir rétt á örorkulífeyri frá því landi.
Þegar einstaklingur flytur búsetu sína erlendis vegna atvinnu er meginreglan sú að hann falli undir almannatryggingar þess lands sem flutt er til.
Til dæmis gætu upplýsingar um fjárhagsaðstoð við fjölskyldur fatlaðra barna átt heima í flokknum Fjölskylda og Velferð / Framfærsla barns í veftré en