Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Samkvæmt íslenskum lögum er barni tryggð lágmarks framfærsla.
Atvinnurekendur bera ábyrgð á að skapa ungmennum öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi og gæta þess að verkefnin sem þeim eru falin hæfi aldri þeirra og þroska.
Í ráðleggingum um mataræði er lögð áhersla á að auka neyslu grænmetis, ávaxta og fisks og heilkorna vara.
Skylt er að forskrá bifreið, bifhjól, torfærutæki, vinnuvél, rafknúið dráttartæki og dráttarvél áður en ökutækin eru tekin í notkun.
Kyrrsetning tryggir að viðkomandi aðili geti ekki ráðstafað hluta af eða öllum eignum sínum fyrr en dómur hefur verið kveðinn.
„Við erum varasjúkrahús fyrir landið – það er mikilvægt öryggisatriði, ekki bara fyrir Norðurland heldur allt landið.“ Starfið er bæði tæknilegt og krefjandi