Alþingi hefur samþykkt frumvarp um eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega að upphæð 66.381 kr. sem og fjáraukalög fyrir 2023. Undirbúningur greiðslna er þegar hafinn hjá TR og er lögð áhersla á að greiðsla berist svo fljótt sem auðið er.