Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4641 leitarniðurstöður
Hraði um vinnusvæðið er lækkaður í 50 km/klst og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og virða merkingar.
Í fyrrnefndum aðgerðum hafa 20 fyrirtæki og 41 einstaklingur, þ.e. 37 karlar og 4 konur, verið kærð fyrir samtals 52 brot eins og áður sagði.
Um 50 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni ásamt lögreglu og þyrlu Landhelgisgæslunnar.
Við húsleit á áðurnefndum stað fundust 54 kannabisplöntur á lokastigi ræktunar.
Um var að ræða 50 grömm af efninu.
Annars staðar í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík var 51 ökumaður tekinn fyrir hraðakstur og 15 fyrir ölvunarakstur.
Klukkan 12:52 síðastliðinn föstudag var tilkynnt um umferðarslys á Biskupstungnabraut rétt ofan við brúna yfir Brúará.
Þetta voru sautján karlar á aldrinum 19-54 ára og fjórar konur, 18-62 ára. Fjórir þessara ökumanna höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi.
Meðalhraði hinna brotlegu var rúmlega 62 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 71.
Þetta voru tuttugu og tveir karlar á aldrinum 17-53 ára og ein kona á sjötugsaldri. Átta þessara ökumanna höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi.