Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Heimilisuppbót er viðbót sem bætist ofan á greiðslur þeirra sem eru á örorkulífeyri, sjúkra- og endurhæfingargreiðslum eða ellilífeyri og búa einir.
Sjúkratryggingar, Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa skrifað undir samninga um þjónustu hjúkrunarheimila.
Við leggjum áherslu á hollustu innbyrðis og við viðskiptavini okkar.
Verði ferðmaður erlendis fyrir kostnaði vegna læknisþjónustu getur hann átt rétt á greiðsluþátttöku.
Kl.21:07 að kveldi sunnudagsins 21 janúar sl. var lögreglunni tilkynnt um að brotist hafi verið inni í verslunar- og skrifstofuhúsnæðið Neista við Hafnarstræti
Geislavarnir ríkisins gefa út leyfi fyrir notkun á geislavirkum efnum. Ekki má hefja notkun fyrr en leyfi hefur verið gefið út.
Við skilnað eða sambúðarslit foreldra þarf að nást samkomulag um hvar lögheimili barns eða barna skal skráð áður en skilnaðarleyfi er gefið út.
Teymið sinnir börnum og unglingum með slímseigjusjúkdóm.