Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
231 leitarniðurstöður
TR biðst velvirðingar á mistökum sem áttu sér stað gagnvart tilteknum hópi viðskiptavina sem eru búsettir erlendis. Bréf var sent í gær varðandi breytingu á nýtingu persónuafsláttar og tilkynnt að breytingin myndi taka gildi 1. janúar 2024, í samræmi við fyrirmæli frá Skattinum.
Dagana 27. apríl til 4. maí er umhverfisvika TR og verða margir spennandi viðburðir á dagskrá. TR er þátttakandi í verkefninu Grænum skrefum fyrir ríkisstofnanir og náði fimmta og síðasta græna skrefinu í fyrra.
Starfsfólk Tryggingastofnunar leggur áherslu á að þjónusta viðskiptavini sína sem allra best og með fjölbreyttum hætti. Nú bjóðum við uppá viðtöl við sérfræðing TR sem hægt er að bóka í Noona appinu.
Hópur félagsráðgjafa, teymis- og málastjóra frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi kom í heimsókn til TR í gær og fræddist um starfsemi TR og almannatryggingakerfið.
Út er komið stutt og gagnlegt fræðslumyndband um tekjuáætlun.
Þau sem eru að undirbúa umsókn um ellilífeyri frá TR og vilja fá nánari upplýsingar geta hér fyrir neðan nálgast upptöku af kynningu sem var flutt á fræðslufundi TR sem var haldinn var 17. september sl.
Í dag fór fram ársfundur TR og ársskýrsla TR 2023 birt.
Tryggingastofnun er meðal þeirra 130 aðila sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflverkefnis FKA. Um er að ræða 93 fyrirtæki, 15 sveitarfélög og 22 opinbera aðila. Viðmiðið er að hafa 40/60 kynjahlutfall í efsta stjórnendalagi.
TR hefur gert samkomulag við Noona um skráningu viðtala hjá sérfræðingum TR í gegnum Noona appið.
Fræðslufundurinn: Allt um ellilífeyri - þetta þarf ekki að vera flókið sem fór fram í streymi þann 13. mars síðastliðinn er nú aðgengilegur á YouTube síðu TR.