Fara beint í efnið

27. september 2024

Allt um töku ellilífeyris - kynningarmyndband

Þau sem eru að undirbúa umsókn um ellilífeyri frá TR og vilja fá nánari upplýsingar geta hér fyrir neðan nálgast upptöku af kynningu sem var flutt á fræðslufundi TR sem var haldinn var 17. september sl.

Allt um ellilífeyri - þetta þarf ekki að vera flókið

Þau sem eru að undirbúa umsókn um ellilífeyri frá TR og vilja fá nánari upplýsingar geta HÉR nálgast upptöku af kynningu sem var flutt á fræðslufundi TR sem var haldinn var 17. september sl.

Unnur Sigurgeirsdóttir, teymisstjóri ellilífeyris hjá TR kynnir umsóknarferlið og umgjörð ellilífeyrisgreiðslna hjá TR. Settur er fram góður vegvísir fyrir þau sem eru að huga að starfslokum.

Við hvetjum öll sem telja sig þurfa upplýsingar um ellilífeyriskerfi almannatrygginga að kynna sér ferlið. Efni um ellilífeyri á vef TR má nálgast hér.