Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
91 leitarniðurstöður
Áður en starfsemi hefst þarf að tilkynna um hana á þar til gerðum eyðublöðum.
Þau sem flytja inn verksmiðjuframleidd íbúðarhús eða framleiða íbúðarhús í verksmiðju hér á landi eiga rétt á endurgreiðslu virðisaukaskatts.
Ríki, sveitarfélög og stofnanir þeirra fá endurgreiddan virðisaukaskatt sem þau greiða af tilteknum aðföngum.
Erlend fyrirtæki geta fengið endurgreiddan virðisaukaskatt sem þau hafa greitt hér við kaup á vörum og þjónustu til atvinnustarfsemi eða innflutning á vörum.
Heimilt er að sækja um heimilt til aksturs ökutækis án ökumælis gegn greiðslu daggjalds. Heimild er mest veitt í fimm virkra daga.
Tilkynning um sölu á rafmagns-, vetnis- eða tengiltvinnbifreiðum, rafmagns- og vetnisbifhjólum, léttum bifhjólum og reiðhjólum.
Einyrkjar/verktakar eru sjálfstætt starfandi atvinnurekendur en ekki launamenn.
Öll sem skattskyld eru á Íslandi og hafa tekjur yfir skattleysismörkum greiða skatta af launum sínum sem fara í sameiginlegan sjóð landsmanna.
Hér á landi er einfalt að stofna fyrirtæki. Mikilvægt er að rekstarform henti starfseminni. Meðal þeirra eru einstaklingsfyrirtæki, hlutafélög og samvinnufélög.
Til að auðvelda fólki að eignast eigið húsnæði greiðir ríkissjóður vaxtabætur sem ganga eiga upp í vaxtakostnað af húsnæðislánum.