Fara beint í efnið

Endurgreiðsla vsk vegna verksmiðjuframleiddra húsa

Þeir sem flytja inn verksmiðjuframleidd íbúðarhús eða framleiða íbúðarhús í verksmiðju hér á landi eiga rétt á endurgreiðslu virðisaukaskatts.

Nánar á vef Skattsins

Beiðni um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna verksmiðjuframleiddra húsa