Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
539 leitarniðurstöður
Leyfishafar leigubílaaksturs skulu tilkynna Samgöngustofu um bíla í rekstri, bæði þegar bætt er við nýjum leigubíl eða skipt er um bíl.
SS05 - Umsókn um leyfi til sérstaks flugs, sem sem listflugs, hjáflugs, lágflugs og fleira.
Eyðublað sem þarf að undirrita og skila til Samgöngustofu eigi að skrá eigendaskipti að ökutæki í ökutækjaskrá.
Eigandi og umráðamaður ökutækis getur óskað eftir því að það verði tímabundið skráð úr umferð með því að afhenda númeraplötur ökutækisins.
Upplýsingar fyrir þá sem vilja afskrá ökutæki.
Skylt er að forskrá bifreið, bifhjól, torfærutæki, vinnuvél, rafknúið dráttartæki og dráttarvél áður en ökutækin eru tekin í notkun.
Ökutæki sem orðið hefur fyrir tjóni sem getur haft áhrif á aksturseiginleika þess og öryggisbúnað skal skrá sem tjónaökutæki og notkun þess bönnuð.
Atvinnuleyfi fyrir þá sem vilja keyra leigubíl í eigu eða umráðum rekstrarleyfishafa.