Fara beint í efnið

Akstur og bifreiðar

Skrá ökutæki úr umferð

Eigandi og umráðamaður ökutækis geta óskað eftir því að það verði tímabundið skráð úr umferð með því að afhenda skráningarmerki ökutækisins. Ef ökutæki ber tvö skráningarmerki skal afhenda þau bæði.

Nánar á vef Samgöngustofu

Beiðni um að ökutæki verði skráð tímabundið úr umferð

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa