Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Kílómetragjald á ökutæki sem eru tímabundið á Íslandi

Umsókn um tímabundinn innflutning á ökutæki (E9)

Rútur og vörubifreiðar (yfir 10 tonn)

Greiða þarf kílómetragjald af akstri ökutækja yfir 10 tonn sem eru tímabundið á Íslandi. Gjaldtakan fer eftir þyngd ökutækis og hversu margir kílómetrar eru eknir. Ekin vegalengd er reiknuð út frá skráningu á kílómetrastöðu á komu- og brottfararardegi.

Ef ökutækið dregur eftirvagn sem er ekki búinn akstursmæli þá telur akstursmælir ökutækisins fyrir bæði ökutækið og eftirvagninn. Eigandi eða umráðamaður ökutækisins er gjaldskyldur fyrir eftirvagninum sem hann dregur.

Umsókn um tímabundinn innflutning á ökutæki (E9)

Þjónustuaðili

Skatt­urinn