Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Kílómetragjald á ökutæki sem eru tímabundið á Íslandi

Umsókn um tímabundinn innflutning á ökutæki (E9)

Eftirvagnar

Greiða þarf gjald af akstri eftirvagna yfir 10 tonn sem eru tímabundið á Íslandi.

Gjaldtakan fer eftir þyngd eftirvagns og hversu lengi hann er staðsettur á landinu.

Léttari eftirvagnar (3,5–10 tonn) verða gjaldskyldir árið 2027.

Gjald

Kílómetragjaldið er stighækkandi eftir því sem eftirvagninn er þyngri.

Umsókn um tímabundinn innflutning á ökutæki (E9)

Þjónustuaðili

Skatt­urinn