Fara beint í efnið
Ísland.isHeilbrigðismál

Heilsueflandi grunnskóli

Verkefninu er ætlað að styðja skóla í að vinna markvisst að heilsueflingu. Í því felst að skapa skólaumhverfi sem stuðlar að góðri andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu, og vellíðan nemenda og starfsfólks.

Óskað er eftir þátttöku í þróunarstarfinu Heilsueflandi grunnskóli með umsókn til Embættis landlæknis.

Handvirk umsókn

Umsókn fyrir heilsueflandi grunnskóla

Efnisyfirlit