Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Handbók vegna stöðlunar á stöðu- og framvinduprófum Matsferils

Leiðbeiningar vegna stöðlunar á stöðu- og framvinduprófum Matsferils

Hér má nálgast pdf útgáfu af leiðbeiningunum.

Matssvið Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu

17. mars – 11. apríl 2025

    Undirbúningur fyrirlagnar

    Búið er að gera drög að upplýsingabréfi til foreldra vegna stöðlunarinnar sem skólar geta notað til að senda heim í aðdraganda prófanna. Bréfið inniheldur allar helstu upplýsingar um stöðlunina en skólum er frjálst að gera bréfið að sínu með því að bæta við efni sem lýtur að fyrirkomulagi framkvæmdar í skólanum sjálfum. Drögin að upplýsingabréfinu má nálgast hér.