Fara beint í efnið
  • Grásleppa skal vigtuð á hafnarvog við löndun

  • Við vigtun grásleppuhrogna skal brúttóvigta aflann og skrá fjölda tunna eða kara.

  • Við umreikning landaðra grásleppuhrogna í heila grásleppu skal nota margföldunarstuðulinn 3,4 að frádreginni þyngd íláta.

  • Vigta skal og skrá í GAFL allan rauðmaga.

  • Skylt er að hirða og koma með að landi öll þorsk- og ufsahrogn.

  • Skylt er að koma með að landi alla þorsklifur, sem og alla ufsa-, löngu-, keilu- og skötuselslifur.

  • Mikilvægt er að öll sjávarspendýr og fuglar sem koma í grásleppunet séu skráð í afladagbók.

Kaupendur grásleppu

Kaupendur grásleppu þurfa að skila vigtar og ráðstöfunarskýrslum (VOR-skýrslum), þar sem fram koma upplýsingar um ráðstöfun á hvelju og hrognum.

Umsókn um veiðileyfi - einyrkjar & prókúruhafar

Þjónustuaðili

Fiski­stofa