Grásleppuveiðar
Skilyrði
Almennt leyfi til veiða í atvinnuskyni.
Aflahlutdeild eða aflamark í grásleppu.
Athugið
Hlutdeild og aflamark grásleppu er bundið við það veiðisvæði sem heimahöfn skips tilheyrir samkvæmt skipaskrá Samgöngustofu við úthlutun.
Sé skip fært um heimahöfn sem ekki er innan sama veiðisvæðis og skip var á við úthlutun, falla heimildir skipsins í grásleppu niður.
Þjónustuaðili
Fiskistofa