Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Aðilar leigusamnings eru alltaf að lágmarki tveir, leigusali og leigutaki. Það sem þarf að koma fram varðandi aðila samnings er:

  • Nöfn, heimilisföng og kennitölur samningsaðila.

  • Nafn, heimilisfang og kennitala umboðsaðila leigusala og leigjanda.

Nauðsynlegt er að skrá umboðsaðila leigusala ef hann sjálfur getur ekki sinnt skyldum sínum, t.d. vegna langvarandi fjarvista eða sjúkleika.

Dánarbú getur verið leigusali en þá þarf að skrá umboðsaðila.