Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
24. desember 2020
Vegna frétta í gær og í dag um viðræður Kára Stefánssonar við bóluefnaframleiðandann Pfizer BioNTech um kaup á viðbótarbóluefni gegn COVID-19 hingað til lands og hugmynd þess efnis að Ísland gæti orðið rannsóknarsetur fyrir áframhaldandi virkni og verkun bóluefnis þá er rétt að eftirfarandi komi fram.
23. desember 2020
Afgreiðsla embættis landlæknis verður lokuð allan daginn á aðfangadag og á gamlársdag. Milli jóla og nýárs verður afgreiðslan opin eins og venjulega frá kl. 10:00–16:00.
Síðustu vikur hefur orðið mikil aukning á COVID-19 tilfellum í Bretlandi, sérstaklega í Suð-Austur Englandi, sem leiddi til ítarlegri rýni í faraldsfræði sjúkdómsins og rannsókna á veirunni þar í landi.
22. desember 2020
17. desember 2020
14. desember 2020
10. desember 2020
4. desember 2020