Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
29. apríl 2024
Land og skógur auglýsir eftir umsóknum frá félögum og samtökum um stuðning til skógræktar undir merkjum Vorviðar. Stuðningurinn er ætlaður til skógræktar á vegum almennra félaga og samtaka en ekki fyrirtækja eða stofnana. Einungis er veittur stuðningur í formi trjáplantna. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 5. maí.
17. apríl 2024
Við erum að leita að sérfræðingi í landupplýsingateymi Lands og skógar sem tekst á við fjölbreyttar áskoranir í gagnaöflun, vinnslu, greiningu, vistun og miðlun gagna. Starfið tilheyrir stoðsviði gagna, miðlunar og nýsköpunar.
16. apríl 2024
Þegar svalt er í veðri á útmánuðum og vorið lætur bíða eftir sér er gott að geta unnið við grænkandi og spírandi gróður. Um þetta leyti árs er unnið að spírunarprófunum hjá Landi og skógi í Gunnarsholti og í Vaglaskógi fara fram gæðaprófanir á skógarplöntum með meiru.
15. apríl 2024
8. apríl 2024
22. mars 2024
21. mars 2024
19. mars 2024
15. mars 2024