Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
11. september 2019
Í ljósi umræðu um lyfjatengd andlát hér á landi, er hér birt yfirlit yfir fjölda lyfjatengdra andláta eftir aldursflokkum á árunum 2014-2018, það er þar sem lyfjanotkun var skráð sem dánarorsök í dánarmeinaskrá.
10. september 2019
Embætti landlæknis hefur tekið saman tölur um bið eftir varanlegri búsetu í hjúkrunarrými á fyrri hluta ársins 2019. Í samantektinni má sjá að biðlisti hefur lengst umtalsvert frá árinu 2014 og náði hámarki í lok árs 2018 en hefur heldur styst það sem af er ári.
Í ljósi talsverðrar óvissu sem nú ríkir um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vill embætti landlæknis koma eftirfarandi upplýsingum varðandi starfsréttindi heilbrigðisstarfsmanna á framfæri.
9. september 2019
5. september 2019
4. september 2019
2. september 2019
30. ágúst 2019
26. ágúst 2019
22. ágúst 2019