30. ágúst 2019
30. ágúst 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Nýr Talnabrunnur kominn út - 7. tölublað 2019
Fjallað er um um dánartíðni og dánarmein í nýjum Talnabrunni embættis landlæknis. Höfundar efnis eru Hildur Björk Sigbjörnsdóttir og Jón Óskar Guðlaugsson.

Fjallað er um um dánartíðni og dánarmein í nýjum Talnabrunni embættis landlæknis. Höfundar efnis eru Hildur Björk Sigbjörnsdóttir og Jón Óskar Guðlaugsson.
Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.