Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
2. nóvember 2022
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út. Umfjöllunarefnið að þessu sinni er dánartíðni og dánarorsakir árið 2021.
1. nóvember 2022
Gerð var úttekt á réttar- og öryggisgeðdeildum (RÖG) Landspítala að frumkvæði embættis landlæknis. Tilefni úttektarinnar var að fylgja eftir framvindu mála og úrbótum í kjölfar erindis sem embættinu barst í lok nóvember 2020 frá Geðhjálp.
31. október 2022
Á veturna má búast við aukningu í nóróveirutilfellum enda er sýkingin nefnd vetrarælupestin á sumum tungumálum. Helstu einkenni nóróveirusýkingar eru vanlíðan, uppköst, niðurgangur, hiti og kviðverkir.
28. október 2022
26. október 2022
24. október 2022
10. október 2022
5. október 2022
4. október 2022
29. september 2022