Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
8. nóvember 2023
Nú er umsókn ökuritakort orðin stafræn á Ísland.is. Atvinnubílstjórar geta því sótt um og endurnýjað ökuritakort með rafrænni auðkenningu þar sem upplýsingar um ökuréttindi, ljósmynd og undirskrift eru sótt í gagnagrunn sýslumanns.
6. nóvember 2023
Við þróun á nýjum vörum og þjónustu er mikilvægt að fylgjast með upplifun notenda. Nýr vefur Ísland.is fór í loftið haustið 2020 og hafa nýjar útgáfur af Mínum síðum Ísland.is og Stafræna pósthólfinu fylgt í kjölfarið.
2. nóvember 2023
Í þessum þætti ætlum við að ræða við sérfræðinga frá Hvíta húsinu í Bandaríkjunum en þau leiða stafvæðingu hins opinbera þar í landi. Stafræna spjallið breytist því í Digital Chat að þessu sinni og fer fram á ensku.
27. október 2023
18. október 2023
16. október 2023
13. október 2023
10. október 2023
28. september 2023
26. september 2023