Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
1. desember 2023
„Við fögnum því sannarlega að framkvæmdir séu hafnar við hjúkrunarheimilið Hlíð enda hefur lokun rýma þar haft veruleg áhrif á starfsemi SAk,“ segir Ragnheiður Halldórsdóttir framkvæmdastjóri lækninga og öldrunarlæknir við SAk.
29. nóvember 2023
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis (KAON) kom færandi hendi á dögunum og afhenti lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri svokallaðar verkjadýnur. Þær eru sérstaklega hannaðar fyrir sjúklinga með verki en reynast einnig vel sem legusáravörn.
28. nóvember 2023
Emilía Fönn Andradóttir hjúkrunarfræðingur á innkirtlamóttöku SAk fékk á dögunum birta grein í Tímariti íslenskra hjúkrunarfræðinga.
27. nóvember 2023
24. nóvember 2023
22. nóvember 2023
21. nóvember 2023
17. nóvember 2023
15. nóvember 2023