Endurskoðun og þróun á þjónustu dag- og göngudeildar geðþjónustu SAk
Á síðustu vikum hefur verið unnið að uppbyggingu og endurskipulagningu á þjónustu dag- og göngudeildar geðþjónustu SAk. Umbæturnar voru vandaðar og vel ígrundaðar og kröfðust m.a. tímabundinnar skerðingar á þjónustunni.